Skip to product information
1 of 1

Nóna Iceland

Rún húfa með 2 dúskum grá

Rún húfa með 2 dúskum grá

Regular price KR 7,990 ISK
Regular price KR 7,990 ISK Sale price KR 7,990 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Size

Rún húfurnar okkar hafa verið vinsælasta varan frá því þær komu í sölu árið 2018. RÚN húfan er prjónuð úr 100 % merinoull og er með gervidúsk. Merinoullin er fíngerðari en venjuleg ull og hentar þannig vel fólki með viðkvæma húð, þessvegna hentar hún mjög vel fyrir börn. Rún húfurnar hafa verið vinsælar í skírnar og sængurgjafir undanfarin ár.

 

  • 100% Merinoull
  • Faux fur dúskar
  • Handgerðar á Íslandi
  • Áætlaður sendingartími 2-4 virkir dagar
  • 30 daga skilafrestur
View full details