
Nýr litur
Skoða hérVinsælar vörur núna
Um NóNu
NóNa var stofnað árið 2016 af Sif og er enn í dag einnar konu fyrirtæki. Vörurnar eru vandaðar og gerðar til að endast vel. Hjá NóNu förum við eftir "slow fashion" stefnu og því fer ég vandlega í að koma með nýjar vörur og eru flestar vörurnar sem við seljum búnar að vera í sölu síðan 2016 enda er NóNa með tímalausa hönnun. Allar vörurnar eru enn handgerðar á vinnustofunni. NóNa notar aðeins 100% merinoull í allar sínar vörur Merinoullin er ekki aðeins mjúk heldur er hún einnig umhverfisvænn kostur. Hún heldur vel hita ásamt því að anda vel. Hjá NóNu pökkum við engu í plastumbúðir heldur notum við einungis pappaumbúðir.
Takk fyrir að velja NóNu

Rún ungbarnahúfa
Rún húfa með 2 dúskum bleik
NóNa mom eyrnaband svart
-
Alba eyrnband
Alba eyrnabandið er prjónað úr 100% merinoull og er tvöfalt á þykkt. Það kemur í stærðum 0-8 ára og er tilvalið í alla útiveru.
-
Rún húfa
Rún húfan hefur verið ein af vinsælustu vörunum okkar síðan 2017. Hún kemur í stærðum 5-12 mánaða og 1-2 ára.
-
NóNa mom
Nýlega kom NóNa með eyrnabönd á mömmurnar, ömmurnar, frænkurnar og allar þær sem vilja falleg, mjúk og hlý eyrnabönd í útiveruna.
-
Rún ungbarnahúfa
Fyrir minnstu krílin. Er með smelludúsk svo auðvelt er að taka af og þvo húfuna. Frábær í bílstólinn og vagninn.