Skip to product information
1 of 4

Nóna Iceland

NóNa mom eyrnaband grátt

NóNa mom eyrnaband grátt

Regular price KR 3,832 ISK
Regular price KR 4,790 ISK Sale price KR 3,832 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.

 Eftir margar fyrirspurnir gegnum árin að framleiða eitthvað á mömmurnar úr mjúku merinoullinni okkar er NóNa mom eyrnabandið komið í sölu. Eyrnabandið er þykkt, mjúkt og hentar vel þeim sem eru viðkæmir fyrir ullarvörum sem stinga. Það er tilvalið í alla útivist og sérstaklega útiveru með börnunum. 

  • 100 % merinoull
  • Mjúkt, hlýtt og stingur ekki
  • Íslensk framleiðsla 
  • Áætlaður sendingartími 2-4 virkir dagar
  • 30 daga skilafrestur 

 

 

View full details