Skip to product information
1 of 4

Nóna Iceland

Alba eyrnaband beige

Alba eyrnaband beige

Regular price KR 4,490 ISK
Regular price KR 4,490 ISK Sale price KR 4,490 ISK
Sale Sold out
Taxes included. Shipping calculated at checkout.
Size

Alba eyrnabandið er tilvalið fyrir öll tilefni ! 

Það er fallegt, mjúkt og heldur eyrunum heitum. 

Eyrnabandið er prjónað úr 100 % ítalskri merinoull.

Merinoullin er fíngerðari en venjuleg ull og hentar þannig vel fólki með viðkvæma húð, þessvegna hentar hún mjög vel fyrir börn á öllum aldri.

Eyrnabandið er tvöfalt á þykkt og hentar því vel fyrir íslenskt veðurfar, hvort sem það er á vetur eða sumri til, það heldur litlum sem stórum eyrum hlýjum.

Dúskarnir eru úr gervifeld. 

Íslensk hönnun og framleiðsla

View full details