NóNu trefill antik bleikur
NóNu trefill antik bleikur
Venjulegt verð
KR 3,990 ISK
Venjulegt verð
KR 3,990 ISK
Útsöluverð
KR 3,990 ISK
Einingarverð
/
per
NóNu trefilinn er með allra fyrstu vörunum okkar og er búinn að vera í sölu síðan 2016. Hann er þykkur mjúkur og hlýr. Tilvalinn til að nota sem trefil en margir krakkar nota hann sem buff líka, sniðugt undir hjálminn.
- Íslensk hönnun og framleiðsla
- 100% Merinoull
- Handprjónaður
- Áætlaður sendingartími er 2-4 dagar
- 30 daga skilafrestur