Skilmálar
NóNa
Nóna er í eigu Sif Vilhjálmsdóttur. VSK númer 14372. Símanúmer +354 7708121. Tölvupóstur : sif@nonaiceland.is
Verð og VSK
Öll verð sem gefin eru upp eru í íslenskum krónum og með VSK.
Greiðslumöguleikar
Hægt er að borga gegnum örugga síðu borgun.
Netgíró
Hægt er að greiða í gegnum Netgíró. Viðskiptavinur fær greiðsluseðil í heimabanka.
Millifærsla
Hægt er að millifæra á reikning : 0318-26-001538 Kt 1404902459. Ef millifærsla þarf að greiða innan 2 tíma frá pöntun. Ef greiðsla hefur ekki borist hættir NóNa við pöntun og vörur fara aftur í sölu.
Friðhelgi
Við kunnum að meta þína friðhelgi og munum ekki áfram selja upplýsingar um okkar framboð til annarra fyrirtækja.
Sendingarmöguleikar
Veljir þú að fá sent með pósti þá fara allar okkar sendingar með Íslandspósti. Athugið að fara vel yfir upplýsingar um hvert á að senda. Við sendum einungis með rekjanlegum pósti svo þú getur rakið þína sendingu á vefsíðu póstsins. Vanalega tekur þá póstinn 1-3 virka daga að afhenda sendingar eftir að við höfum póstlagt hana. NóNa ber ekki ábyrgð á týndum pökkum og/eða skemmdum sem pósturinn veldur á pakkanum.
Verð á póstþjónustu er: Póstbox : 500,-
Sendt á næsta pósthús : 700,-
Sent heim að dyrum : 990,-
NóNa bjóða sér rétt til að hætta við pantanir, td vegna
rangra verðupplýsinga eða hætta að bjóða upp á vörutegundir
fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir
símaleiðis.