Um NóNu

NóNa er íslenskt fatamerki stofnað af Sif árið 2016

Sif er reynd prjónakona og hefur prjónað frá unga aldri.

Nafnið NóNa kemur af ömmu Sifjar sem var fær prjónakona og frábær amma og því tilvalið að nefna merki sem hannar og framleiðir fallegar mjúkar flíkur til að heiðra hana.

Allar vörur eru hannaðar og framleiðendur á Íslandi. Þetta er sannkallað fjölskyldufyrirtæki sem sameinar krafta kvennanna í fjölskyldunni.

Allar okkar vörur eru framleiddar úr 100 % ítalskri merinoull.

Allar okkar vörur henta stelpum og strákum og eru tilvalin fyrir öll þau veður sem Ísland býður upp á að hverju sinni.

Við hjá NóNu leggjum mikinn metnað í að flíkurnar hjá okkur séu í góðum gæðum og séu endingargóðar.