Skip to product information
1 of 1

Nóna Iceland

NóNu húfa beige

NóNu húfa beige

Venjulegt verð KR 6,392 ISK
Venjulegt verð KR 7,990 ISK Útsöluverð KR 6,392 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
Sizw

NóNu húfan er allra fyrsta vara NóNu og er búin að vera í sölu síðan 2016 og er alltaf jafn vinsæl. Húfan er handprónuð úr fjórföldu bandi svo hún er þykkt og hlý. Húfan er tilvalin í alla útiveru og sérstaklega í skólann og leikskólann.  

  • Íslensk hönnun og framleiðsla
  • 100% Merinoull
  • Smelludúskur úr gervifeld
  • Handprjónuð 
  • Áætlaður sendingartími er 2-4 dagar 
  • 30 daga skilafrestur 

 

Skoða allar upplýsingar