Skip to product information
1 of 3

Nóna Iceland

Erika eyrnaband úr gerviloðfeld

Erika eyrnaband úr gerviloðfeld

Venjulegt verð KR 4,792 ISK
Venjulegt verð KR 5,990 ISK Útsöluverð KR 4,792 ISK
Útsala Uppselt
Skattar innifaldir. Sending reiknuð við kassa.
Color: Brown

Erika eyrnabandið er nýjasta vara NóNu. Okkur fannst vanta falleg eyrnabönd úr gerviloðfeld og úr því varð Erika eyrnabandið.

Eyrnabandið er mjúkt, hlýtt og á sama tíma fallegt. Eyrnabandið kemur í einni stærð og hentar því krökkum og fullorðnum. 

  • Framleitt úr gervifeld 
  • Hentar vegan
  • Ein stærð 
  • Mjúkt og hlýtt

Þvottaleiðbeiningar : Það má setja eyrnabandið á ullarprogramm 30° og 800 snúninga, svo er best að leggja til þerris og blása með köldu á hárblásara og þá verður það eins og nýtt. 

Skoða allar upplýsingar