SALKA húfa

SALKA húfa

  • 6.490 kr
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Salka húfan er nýjasta viðbót NóNu. Hún er prjónuð úr 100% ítalskri merino ull. Húfan er hlý og mjúk og stingur ekki.

Merinoullin er fíngerðari en venjuleg ull og hentar þannig vel fólki með viðkvæma húð, þessvegna hentar hún mjög vel fyrir börn. Nóna notar einungis gervidúska á allar sínar húfur. Hægt er að velja úr nokkrum litum af dúskum. Einnig er hægt að bæta við böndum á húfuna. Húfan er með fallegum dúsk úr gervi loði.

 Ath hægt er að hafa húfuna bundna, ef þið óskið eftir böndum á húfu vinsamlegast skiljið það eftir í athugasemd þegar þið klárið pöntun. 

 100 % merino ull

Faux fur dúskur

Íslensk hönnun og framleiðsla