Nóna Iceland
Rún ungbarnahúfa cream
Rún ungbarnahúfa cream
Couldn't load pickup availability
Rún húfan er prjónuð úr 100 % merinoull og er með gervidúsk
Húfurnar eru prjónaðar úr 100% merinoull. Merinoullin er fíngerðari en venjuleg ull og hentar þannig vel fólki með viðkvæma húð, þessvegna hentar hún mjög vel fyrir börn. Nóna notar einungis gervidúska á allar sínar húfur.
Hentar fyrir 0-5 mánaða.
Íslensk hönnun og framleiðsla
Efni
Efni
100 % Merino ull
Gervifelds dúskar
Þvottaleiðbeiningar
Þvottaleiðbeiningar
Handþvoið úr volgu vatni, kreistið vatnið úr og leggið til þerris.
Ef um erfiða bletti er að ræða er hægt að nota glæran uppþvottalög.
Til að fá dúska eins og nýja þá mæli ég með að blása þá með hárblásara.


Velkomin á heimasíðu NóNu
Ef það eru einhverjar spurningar eða ábendingar viljum við endilega heyra frá þér <3

Nú er hægt að vera í stíl
Nú býður NóNa upp á flíkur frá fæðingu og fram eftir aldri. Allar framleiddar úr 100% merinoull.