Karfan mín

Loka

Örk trefill brúnn

Hönnuður: Nóna Iceland

KR 3,990 ISK
Magn
- +

Ég vil fá tölvupóst þegar varan kemur aftur. 

Örk trefillinn er trefill en einnig hægt að nota sem eyrnaband og eins konar buff eins og blessuð börnin elska. Örk trefillinn er ca 27 cm á lengd og hefur því margnota gildi.

 

Örk trefilinn er eins og allar vörur NóNu hannaður og framleiddur á Íslandi úr hágæða 100 % merinoull.

 

Íslensk hönnun og framleiðsla.

100 % merino ull.

Trefillinn er þveginn áður en þær eru sendar svo þær eru tilbúnir til notkunar.

Þvottaleiðbeiningar : handþvoið í volgu vatni, kreistið vatnið úr og leggið til þerris