Fríða blá

Fríða blá

  • 12.490 kr
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Peysan fríða er ný hjá okkur. Hún var hönnuð í því leiðarljósi að vera hlý en jafnframt klæðileg. Stroffið á henni gerir það að verkum að það er hægt að byrja að nota hana fyrr og hún nýtist lengur því peysan er jafn falleg með upp á brettu stroffi eður ei.

 

Peysan er prjónuð úr 100 % merinoull frá Ítalíu. Hún er einstaklega mjúk og jafnframt hlý og stingur ekki viðkvæma húð.

 Íslensk hönnun og framleiðsla