Karfan mín

Loka
ÚTSALA

Alba ljósgrátt

Hönnuður: Nóna Iceland

KR 2,694 ISK KR 4,490 ISK
Size
Magn
- +

Alba eyrnabandið er tilvalið fyrir öll tilefni ! 

Það er fallegt, mjúkt og heldur eyrunum heitum. 

Eyrnabandið er prjónað úr 100 % ítalskri merinoull.

Merinoullin er fíngerðari en venjuleg ull og hentar þannig vel fólki með viðkvæma húð, þessvegna hentar hún mjög vel fyrir börn á öllum aldri.

Eyrnabandið er tvöfalt á þykkt og hentar því vel fyrir íslenskt veðurfar, hvort sem það er á vetur eða sumri til, það heldur litlum sem stórum eyrum hlýjum.

Dúskarnir eru úr gervifeld. 

Íslensk hönnun og framleiðsla