BLÆR húfan er nýjasta vara NóNu.
Húfan er prjónuð úr tvöföldu bandi af 100 % merinoull og er því mjög hlý og góð.
Hún er ekki saumuð svo hægt er að hafa hana bæði með uppábroti eða ekki.
Hentar börnum frá 1 árs og alveg fram að unglingsárum sé hún ekki brotin upp.
Íslensk hönnun og framleiðsla